Færsluflokkur: Bloggar
klára endurhæfingu
Sunnudagur, 30.8.2015
Nú er ég að fara aftur á Heilsuhælið í Hveragerði var fjórar vikur í mars og er að klára tvær vikur sem ég á eftir. Ég þarf að nota vel tímann í sund, mjóbaksæfingum og það sem sjúkraþjálfarinn minn getur hjálpað mér með. Þetta er mikil barátta við...
Bloggar | Breytt 29.10.2015 kl. 15:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
hlusta á þessa í bílnum !
Laugardagur, 27.9.2014
Íkorni Stefán Örn Gunnlaugsson Andrés Þór Nordic Quartet
Bloggar | Breytt 29.10.2015 kl. 15:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.júní
Mánudagur, 23.6.2014
Svo langt síðan ég hef skrifað hér á blogginu. Í gær áttum við hjónin 40 ára brúðkaupsafmæli sem kallað er rúbín og höfum búið saman í 44 ár. Fengum afkomendur okkar í kaffi alla nema yngri soninn sem er að vinna erlendis. Við fórum í mjög skemtilega...
Bloggar | Breytt s.d. kl. 18:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
jólin
Miðvikudagur, 25.12.2013
Við hjónin áttum yndislegt aðfangadagkvöld með eldri syni mínum og fjölskyldu hans. Ég fékk þessar fínu bækur Dísi sögu, bókina um Jónínu og Jóhönnu sem sonardóttir mín var svo hugulsöm að láta árita handa ömmu og Trölla sögu eftir næst yngsta...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
kominn lestrar tími
Föstudagur, 2.11.2012
Þegar haustar fer ég að kúra mig mikið og les bækur. Ég á mikið bókasafn sem við hjón höfum sankað að okkur í 43. ára búskap. Við erfðum bókasafn tendaforeldra minna sem voru mikið bókafólk og í því safni eru gersemar eins og íslendingasögur og fyrstu...
Bloggar | Breytt s.d. kl. 17:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)