Bloggfrslur mnaarins, nvember 2013

barnska

N er g a fara gegn um mjg gamlar myndir sem vi hjn eigum sumt af essu flki kunnum vi ekki deili og fara r til Bygarsafnsin. Svo eru fjlskyldumyndir sem ekki hafa komist albm og tla g a ra bt v og gefa nokkrar til astandenda.

Mean g skoa essar myndir rifjast margt upp fyrir mr og hvlikar breytingar og framfarir hafa tt sr sta fr v vi hjnin vorum brn. Tengdaforeldrar mnir voru fdd 1903 og 1909. Foreldrar mnir 1932. g er fdd 1950 og bndi minn 1944.

Maurinn minn tti eina systir 7 rum eldri, au lust upp hj foreldrum snum Hafnarfiri vi mikla st og umhyggju. Mir hans var heimavinnandi og fair hans lgreglujnn. sumrin var hann sveit hj Karlnumurmmu sinni sem var fdd 1881 og lst upp torfb me hlaeldhsi Brettingsstum Flateyjardal. egar bndi minn var hj henni og murbrrum snum sumrin voru au bin a byggja veglegt steinsteypt barhs a Fitjum. ar var kolaeldavl og ll matvara unnin gamla mtann. Bndi minn lri fr 8 ra aldri a sj um t.d a skilja mjlkina, strokka rjmann og rfa ll hld, handhrra allar kkur fyrir mmu sna fyrir messudaga Fitjakirkju. Hann hugsai um skepnurnar og fr sendiferir yfir hlsinn milli Skorradals og Lundareykadals. Hann mjg gar minningar fr dvlinni sveitinni og lri ar margtsem hefur ntsthonum lfsleiinni.

Foreldrar mnir voru mjg ung egar au eignuust okkur rj alsystkinin fimm rum og skildu egar g var 7 ra. Fir minn lst af slysfrum egar g var 11 ra. Mamma var einst me okkur rj og vann allann daginn Barnaheimili og hafi tv yngri systkini mn me sr en mr var treyst til a vera ein heima eftir skla og sumrin allann daginn. Muramma La bj rtt hj og gat g fari til hennar og Barnaheimili mat og kaffi. Vi bjuggum Gamlabarnasklanum sem Hafnarfjararbr tti en mamma var svo stolt a hn vildi alltaf borga hsaleigu. ar var rennandi kalt vatn ekkert ba og soi vatn potti og notast var vi jrnbala eldhsinu. Sundlaugin kom sr vel og stku sinnum fengum vi a nota bakari hj slaugu langmmu Brunnstg 1. a var ekki skpur en samt tkst mmmu a ba til s fyrir jlin me v a ekja lti me snj ea salti. Mamma tk sltur og leigi frystiklefa hj bnum. Ekki hfum vi sma og ttum ekki bl. etta var mjg einfalt lf og tgjaldaliir voru hsaleiga, rafmagn, kol, matur. Allann fatna saumai mamma og prjnai okkur og stundum fkk hn sent efni og fner fr langmmusystur okkar sem var saumadama Konunglega leikhsinu Kaupmannahfn og stundum saumai hn upp r ftum sem henni voru gefin, hn fkk lka gefins fnustu lreftspoka undan hveiti hj smundi bakara sem var vi hliina Gamla sklanum og hn tfrai r v fnustu sngurft. Svo var brinn svo ltill daga og Gamla sklanum bj sama flki tmann alvegyndislegt flk og samheldnin var mikil .


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband