Gestabók

Skrifa í Gestabók

  • Skráđir notendur gefi upp notandanafn og lykilorđ efst á síđunni og skrifi svo fćrslu í reitinn hér ađ neđan. Gestabókarfćrslan birtist strax.
  • Óskráđir notendur geta einnig skrifađ fćrslu, en verđa beđnir um nafn og netfang eftir ađ smellt er á "Senda". Ţeir fá stađfestingarslóđ senda í tölvupósti og ţurfa ađ smella á hana til ađ gestabókarfćrslan birtist.

Gestir:

Ólína Kjerúlf Ţorvarđardóttir

Gleđilega páska

Ég óska ţér gleđilegra páska, bloggvinkona góđ.

Ólína Kjerúlf Ţorvarđardóttir, sun. 12. apr. 2009

Paranda

Flott hjá frćnka Áslaug ég er byrjuđ ađ blogga en ég er bara ađ ţreifa mig áfram ţú ert sko cool frábćr síđa ég á eftir ađ skreyta mína kveđja EBA

Erla Bára Andresdóttir (Óskráđur, IP-tala skráđ), fim. 18. sept. 2008

Frábćr síđa

Hörđur Baldursson. www.123.is/gallerigryti

Hörđur Baldursson (Óskráđur, IP-tala skráđ), mán. 25. ágú. 2008

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

Bloggvinkona

sćl og takk fyrir. já kannast viđ systir ţína og mann. frábćrt hvađ heimurinn er lítill kemur ţú á danska daga eđa .. kveđja

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, fim. 7. ágú. 2008

Hlini Melsteđ Jóngeirsson

Bloggvinur

Komdu sćl Áslaug, gaman ađ fá ţig í bloggvinahópinn. Ég biđ ađ helsa honum Stefáni, hef ekki rekist á hann í alltof langann tíma.

Hlini Melsteđ Jóngeirsson, lau. 14. júní 2008

Gudrún Hauksdótttir

bloggvinátta

Langadi ad bjóda tér í hóp minna bloggvina.Kann bara ekki á tad sístem. kv. Gudrún

Gudrún Hauksdótttir, miđ. 11. júní 2008

Ármann Eiríksson

Ármann

Kćra Áslaug, ţakka ţér fyrir ađ banka uppá hjá mér. Ţađ undrar mig ađ nokkur skuli óska eftir tengslum viđ mann eins og mig sem hef ekki sett stafkrók á síđuna sína svo óralengi. Vonandi kemst ég úr hýđi mínu međ hćkkandi sól og fer ađ gefa eitthvađ af mér. Látum okkur bara sjá, hver veit. Skemmtileg síđan ţín og vel gerđ. Kveđja Ármann

Ármann Eiríksson, miđ. 26. mars 2008

Kristborg Bóel Steindórsdóttir

krissa

Hć hć Getur veriđ ađ barnabarn ţitt hafi einhverntíman veriđ á leikskólanum Mýri í Skerjafirđi? Kveđja Krissa

Kristborg Bóel Steindórsdóttir, miđ. 26. mars 2008

Kristborg Bóel Steindórsdóttir

En skemmtilegt...

oohh, ţetta er bara skemmtilegt- heill heimur út af fyrir sig. Fyrir mig er ţađ afar nauđsynlegt ađ fá útrás fyrir ţessa endalausu skrifáráttu... Gaman gaman Krissa

Kristborg Bóel Steindórsdóttir, ţri. 25. mars 2008

Kristborg Bóel Steindórsdóttir

Krissa

Hćhć Er ađ farast úr forvitni- og ţađ á öđrum degi páska! Er ţađ ţegar einhver sem ég ţekki ekki biđur um blogg-kunningsskap... páskakveđja Krissa

Kristborg Bóel Steindórsdóttir, mán. 24. mars 2008

Kristbergur O Pétursson

Takk fyrir..

Takk fyrir mig, sömuleiđis gaman ađ sjá ţig og Gulla og fleiri á blogginu. Ég er feginn og líka undrandi yfir ţví hvađ fólk er ánćgt međ ţessi málverk mín, ég var satt ađ segja frekar óöruggur međ hvađa viđbrögđ ég fengi. Bjóst bara viđ ţessu sama og venjulega: "Mikiđ er ţetta dökkt hjá ţér..." En ég er búinn ađ leggja mikla vinnu í ţessa myndröđ undanfarin ár, síđan 2003, og held bara áfram.

Kristbergur O Pétursson, mán. 10. mars 2008

Sćl elsku systir

Ţú ert nú ćđislega dugleg og gaman ađ sjá nýju blogsíđuna ţína. Mín síđa hefur veriđ út var komin međ of margar myndir Ástarkveđja ţín systir Ásdís

Ásdís Herrý (Óskráđur, IP-tala skráđ), fös. 18. jan. 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband