klára endurhćfingu

Nú er ég ađ fara aftur á Heilsuhćliđ í Hveragerđi var fjórar vikur í mars og er ađ klára tvćr vikur sem ég á eftir. Ég ţarf ađ nota vel tímann í sund, mjóbaksćfingum og ţađ sem sjúkraţjálfarinn minn getur hjálpađ mér međ. Ţetta er mikil barátta viđ slitgigt og brjóskeyđingu. Ég var rétt um fimmtugt ţegar ţetta byrjađi og hef fariđ í eina brjósklosađgerđ hjá Boga Jónsyni og nokkrum sinnum veriđ hjá Jósep Blöndal í Stykkishólmi. Ţađ er alveg međ ólíkindum hvađ mađur getur gert mikiđ sjálfur međ réttum ćfingum slökun og hollu matarćđi. 

 

 

 

  


« Síđasta fćrsla

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband