Bloggfærslur mánaðarins, júní 2014

23.júní

Svo langt síðan ég hef skrifað hér á blogginu. Í gær áttum við hjónin 40 ára brúðkaupsafmæli sem kallað er rúbín og höfum búið saman í 44 ár. Fengum afkomendur okkar í kaffi alla nema yngri soninn sem er að vinna erlendis. Við fórum í mjög skemtilega ferð til Washington með hópi vina í byrjun maí og sáum það merkasta í  Washington og Philadelfía.

Læt nokkrar myndir fylgja hér.  

IMG_1704IMG_5186IMG_5163IMG_5229IMG_1698IMG_5235IMG_5227

IMG_1707


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband