Bloggfćrslur mánađarins, desember 2013

jólin

Viđ hjónin áttum yndislegt ađfangadagkvöld međ eldri syni mínum og fjölskyldu hans.  Ég fékk ţessar fínu bćkur Dísi sögu, bókina um Jónínu og Jóhönnu sem sonardóttir mín var svo hugulsöm ađ láta árita handa ömmu og Trölla sögu eftir nćst yngsta barnabarniđ og síđast en ekki sísit tvćr geitur sem koma sér vel fyrir fátćkar fjölskyldur í Uganda og Malaví.  Í dag er ég ađ sjóđa hangikjöt, rauđkál , lesa , tölvast  í innigalla. Á morgunn koma svo öll börnin mín stór og smá í árlega jólabođ. Eldri sonur minn fćddist 27 .desember og ţađ hittist ţannig á ađ viđ förum öll á jólaball hjá félagsskap bóndans. Mikiđ er ég lánsöm ađ eiga svona fína syni , tengda og barnsmćđur  og barnabörn frá 3 - 16 ára .

GLEĐILEG JÓL KĆRU VINIR NĆR OG FJĆR  

 

 

 

IMG_4745IMG_4740


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband