23.júní

Svo langt síðan ég hef skrifað hér á blogginu. Í gær áttum við hjónin 40 ára brúðkaupsafmæli sem kallað er rúbín og höfum búið saman í 44 ár. Fengum afkomendur okkar í kaffi alla nema yngri soninn sem er að vinna erlendis. Við fórum í mjög skemtilega ferð til Washington með hópi vina í byrjun maí og sáum það merkasta í  Washington og Philadelfía.

Læt nokkrar myndir fylgja hér.  

IMG_1704IMG_5186IMG_5163IMG_5229IMG_1698IMG_5235IMG_5227

IMG_1707


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Hjartanlega til hamingju með 40 árin kæru hjón.

Áslaug mín það er líka langt síðan ég hef skrifað nokkuð hér og veit ekki hvort ég geri það, en ætla að sjá til.

Hafðu það sem allra best í sumar sem og alltaf

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 6.7.2014 kl. 21:04

2 Smámynd:

Takk fyrir Emilía ,við höfum fylgst að lengi fyrst hér og svo á fasinu kær kveðja til þín <3

, 27.9.2014 kl. 15:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband